Kjörnir alþingismenn 1974
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1974.
Reykjavíkurkjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Geir Hallgrímsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1925 | Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins | |
2 | Gunnar Thoroddsen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1910 | Félags og iðnaðarráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins | |
3 | Magnús Kjartansson | Alþýðubandalagið | 1919 | ||
4 | Þórarinn Þórarinsson | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Þingflokksformaður Framsóknarflokksins | |
5 | Ragnhildur Helgadóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1930 | Forseti neðri deildar Alþingis | |
6 | Jóhann Hafstein | Sjálfstæðisflokkurinn | 1915 | ||
7 | Eðvarð Sigurðsson | Alþýðubandalagið | 1910 | ||
8 | Pétur Sigurðsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1928 | ||
9 | Gylfi Þ. Gíslason | Alþýðuflokkurinn | 1917 | Þingflokksformaður Alþýðuflokksins | |
10 | Einar Ágústsson | Framsóknarflokkurinn | 1922 | Utanríkisráðherra. Varaformaður Framsóknarflokksins | |
11 | Ellert B. Schram | Sjálfstæðisflokkurinn | 1939 | ||
12 | Albert Guðmundsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1923 |
Reykjaneskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Matthías Á. Mathiesen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1931 | Fjármálaráðherra | Hafnarfjörður | |
2 | Oddur Ólafsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | Mosfellsbær | ||
3 | Gils Guðmundsson | Alþýðubandalagið | 1914 | 1. varaforseti Alþingis | ||
4 | Jón Skaftason | Framsóknarflokkurinn | 1926 | Kópavogur | ||
5 | Ólafur G. Einarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1932 | Garðabær |
Suðurlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ingólfur Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | Hella | ||
2 | Þórarinn Sigurjónsson | Framsóknarflokkurinn | 1923 | Laugardælum, Árnessýslu | ||
3 | Guðlaugur Gíslason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1908 | Vestmannaeyjar | ||
4 | Jón Helgason | Framsóknarflokkurinn | 1931 | Skrifari sameinaðs þings | Seglbúðum, Vestur-Skaftafellssýslu | |
5 | Garðar Sigurðsson | Alþýðubandalagið | 1933 | Vestmannaeyjar | ||
6 | Steinþór Gestsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1913 | Skrifari efri deildar Alþingis | Hæli, Árnessýslu |
Austurlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Vilhjálmur Hjálmarsson | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Menntamálaráðherra | Brekka, Mjóafirði | |
2 | Lúðvík Jósepsson | Alþýðubandalagið | 1914 | Neskaupstaður | ||
3 | Sverrir Hermannsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1930 | |||
4 | Tómas Árnason | Framsóknarflokkurinn | 1923 | Seyðisfjörður | ||
5 | Halldór Ásgrímsson | Framsóknarflokkurinn | 1947 | Höfn í Hornafirði |
- Árið 1977 varð Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins
Norðurlandskjördæmi eystra
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ingvar Gíslason | Framsóknarflokkurinn | 1926 | 2. varaforseti neðri deildar Alþingis | Akureyri | |
2 | Jón G. Sólnes | Sjálfstæðisflokkurinn | 1910 | Akureyri | ||
3 | Stefán Valgeirsson | Framsóknarflokkurinn | 1918 | Auðbrekku, Eyjarfjarðarsýslu | ||
4 | Lárus Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1933 | Skrifari sameinaðs þings | Ólafsfjörður | |
5 | Stefán Jónsson | Alþýðubandalagið | 1923 | Laugar, Reykjadal, S.-Þing. | ||
6 | Ingi Tryggvason | Framsóknarflokkurinn | 1921 | Skrifari efri deildar Alþingis | Kárhóll, Suður Þingeyjarsýslu |
Norðurlandskjördæmi vestra
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ólafur Jóhannesson | Framsóknarflokkurinn | 1913 | Dóms- og kirkjumálaráðherra og viðskiptaráðherra. Formaður Framsóknarflokksins | ||
2 | Pálmi Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1929 | Akur, Austur Húnavatnssýslu | ||
3 | Páll Pétursson | Framsóknarflokkurinn | 1937 | Skrifari neðri deildar Alþingis | Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu | |
4 | Eyjólfur K. Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1928 | |||
5 | Ragnar Arnalds | Alþýðubandalagið | 1938 | Formaður Alþýðubandalagsins. Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins | Varmahlíð |
Vestfjarðakjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Matthías Bjarnason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1921 | Sjávarútvegs og heilbrigðisráðherra | Ísafjörður | |
2 | Steingrímur Hermannsson | Framsóknarflokkurinn | 1928 | 2. varaforseti efri deildar Alþingis | ||
3 | Þorvaldur G. Kristjánsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1919 | Forseti efri deildar Alþingis | ||
4 | Gunnlaugur Finnsson | Framsóknarflokkurinn | 1928 | Flateyri | ||
5 | Karvel Pálmason | Samtök frjálslyndra og vinstri manna | 1936 | Þingflokksformaður SFV | Bolungarvík |
Vesturlandskjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Ásgeir Bjarnason | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Forseti Alþingis | Ásgarður, Dalasýslu | |
2 | Jón Árnason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | Akranes | ||
3 | Halldór E. Sigurðsson | Framsóknarflokkurinn | 1915 | Samgöngu og landbúnaðarráðherra | Borgarnes | |
4 | Friðjón Þórðarson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1923 | 2. varaforseti Alþingis | Stykkishólmur | |
5 | Jónas Árnason | Alþýðubandalagið | 1923 | Reykholt, Borgarfirði |
- Árið 1977 kom Ingiberg Jónas Hannesson inn fyrir Jón Árnason
Landskjörnir
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Jón Ármann Héðinsson | Alþýðuflokkurinn | 1927 | Hafnarfjörður | ||
2 | Benedikt Gröndal | Alþýðuflokkurinn | 1924 | Formaður Alþýðuflokksins | ||
3 | Magnús Torfi Ólafsson | Samtök frjálslyndra og vinstri manna | 1923 | 1. varaforseti neðri deildar Alþingis. Formaður SFV | Reykjavík | |
4 | Eggert Þorsteinsson | Alþýðuflokkurinn | 1925 | 1. varaforseti efri deildar Alþingis | Reykjavík | |
5 | Svava Jakobsdóttir | Alþýðubandalagið | 1930 | Reykjavík | ||
6 | Guðmundur H. Garðarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1928 | Skrifari neðri deildar Alþingis | Reykjavík | |
7 | Helgi Seljan | Alþýðubandalagið | 1934 | Reyðarfjörður | ||
8 | Sighvatur Björgvinsson | Alþýðuflokkurinn | 1942 | Ísafjörður | ||
9 | Sigurlaug Bjarnadóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1926 | |||
10 | Axel Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1922 | Kópavogur | ||
11 | Geir Gunnarsson | Alþýðubandalagið | 1930 | Hafnarfjörður |
Samantekt
breytaFlokkur | Þingmenn alls | Höfuðborgarsvæðið | Landsbyggðin | Karlar | Konur | Nýir | Gamlir |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | 25 | 12 | 13 | 23 | 2 | 3 | 22 |
Framsóknarflokkurinn | 17 | 3 | 14 | 17 | 0 | 7 | 10 |
Alþýðubandalagið | 11 | 5 | 6 | 10 | 1 | 1 | 10 |
Alþýðuflokkurinn | 5 | 3 | 2 | 5 | 0 | 1 | 4 |
Samtök frjálslyndra og vinstri manna | 2 | 1 | 1 | 2 | 0 | 0 | 2 |
Alls | 60 | 24 | 36 | 57 | 3 | 12 | 48 |
Ráðherrar
breytaEmbætti | 1974 | Fl. | 1975 | Fl. | 1976 | Fl. | 1977 | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Forsætisráðherra | Geir Hallgrímsson | D | Geir Hallgrímsson | D | Geir Hallgrímsson | D | Geir Hallgrímsson | D |
Utanríkisráðherra | Einar Ágústsson | B | Einar Ágústsson | B | Einar Ágústsson | B | Einar Ágústsson | B |
Fjármálaráðherra | Matthías A. Mathiesen | D | Matthías A. Mathiesen | D | Matthías A. Mathiesen | D | Matthías A. Mathiesen | D |
Sjávarútvegs og heilbrigðisráðherra | Matthías Bjarnason | D | Matthías Bjarnason | D | Matthías Bjarnason | D | Matthías Bjarnason | D |
Menntamálaráðherra | Vilhjálmur Hjálmarsson | B | Vilhjálmur Hjálmarsson | B | Vilhjálmur Hjálmarsson | B | Vilhjálmur Hjálmarsson | B |
Félags og iðnaðarráðherra | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D | Gunnar Thoroddsen | D |
Samgöngu og landbúnaðarráðherra | Halldór E. Sigurðsson | B | Halldór E. Sigurðsson | B | Halldór E. Sigurðsson | B | Halldór E. Sigurðsson | B |
Dóms og viðskiptaráðherra | Ólafur Jóhannesson | B | Ólafur Jóhannesson | B | Ólafur Jóhannesson | B | Ólafur Jóhannesson | B |
Forsetar Alþingis
breytaFormenn þingflokka
breytaFlokkur | 1974 | 1975 | 1976 | 1977 |
---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | Gunnar Thoroddsen | Gunnar Thoroddsen | Gunnar Thoroddsen | Gunnar Thoroddsen |
Framsóknarflokkurinn | Þórarinn Þórarinsson | Þórarinn Þórarinsson | Þórarinn Þórarinsson | Þórarinn Þórarinsson |
Alþýðuflokkurinn | Gylfi Þ. Gíslason | Gylfi Þ. Gíslason | Gylfi Þ. Gíslason | Gylfi Þ. Gíslason |
Alþýðubandalagið | Ragnar Arnalds | Lúðvík Jósepsson | Lúðvík Jósepsson | Lúðvík Jósepsson |
Samtök frjálslyndra og vinstri manna | Karvel Pálmason | Karvel Pálmason | Karvel Pálmason | Karvel Pálmason |
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 1971 |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 1978 |