Kjörnir alþingismenn 1949

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1949.

Reykjavíkurkjördæmi

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokkurinn 1908 Utanríkis, dóms og menntamálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
2 Einar Olgeirsson Sósíalistaflokkurinn 1902 Formaður Sósíalistaflokksins
3 Björn Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1895 Fjármála og viðskiptaráðherra
4 Haraldur Guðmundsson Alþýðuflokkurinn 1892
5 Jóhann Hafstein Sjálfstæðisflokkurinn 1915
6 Sigurður Guðnason Sósíalistaflokkurinn 1888
7 Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkurinn 1910
8 Rannveig Þorsteinsdóttir Framsóknarflokkurinn 1904 1. varaforseti efri deildar Alþingis

Hafnarfjörður

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Emil Jónsson Alþýðuflokkurinn 1902

Gullbringu og Kjósarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
  Ólafur Thors Sjálfstæðisflokkurinn 1892 Forsætis og félagsmálaráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins

Árnessýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Jörundur Brynjólfsson Framsóknarflokkurinn 1884 Kaldaðarnes
2 Eiríkur Einarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1885 Selfoss

Rangárvallasýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Helgi Jónasson Framsóknarflokkurinn 1894 Stórólfshvoll
2 Ingólfur Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1909 2. varaforseti Alþingis Hella

Vestmannaeyjar

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Jóhann Þ. Jósefsson Sjálfstæðisflokkurinn 1886 Atvinnumálaráðherra

Vestur Skaftafellssýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Jón Gíslason Framsóknarflokkurinn 1896 Norðurhjálega

Austur Skaftafellssýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Páll Þorsteinsson Framsóknarflokkurinn 1909 Skrifari neðri deildar Alþingis Hnappavellir

Suður Múlasýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Eysteinn Jónsson Framsóknarflokkurinn 1906
2 Vilhjálmur Hjálmarsson Framsóknarflokkurinn 1914 Brekka, Mjóafirði

Norður Múlasýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Páll Zóphóníasson Framsóknarflokkurinn 1886
2 Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1896 Borgarfjörður Eystri

Seyðisfjörður

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Lárus Jóhannesson Sjálfstæðisflokkurinn 1898 2. varaforseti efri deildar Alþingis

Norður Þingeyjarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Gísli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1903 Hóll

Suður Þingeyjarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Karl Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1895 Skrifari efri deildar Alþingis Húsavík

Eyjafjarðarsýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Bernharð Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1889 Forseti efri deildar Alþingis Þverá
2 Stefán Stefánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1896 Fagriskógur

Akureyri

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Jónas G. Rafnar Sjálfstæðisflokkurinn 1920 2. varaforseti neðri deildar Alþingis

Siglufjörður

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Áki Jakobsson Sósíalistaflokkurinn 1911

Skagafjarðarsýsla

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Steingrímur Steinþórsson Framsóknarflokkurinn 1893 Forseti Alþingis Hólar
2 Jón Sigurðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1888 Skrifari sameinaðs þings Reynistaður

Austur Húnavatnssýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Jón Pálmason Sjálfstæðisflokkurinn 1888 Landbúnaðarráðherra Akur

Vestur Húnavatnssýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Skúli Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1900 Skrifari sameinaðs þings Hvammstangi

Strandasýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Hermann Jónasson Framsóknarflokkurinn 1896 Formaður Framsóknarflokksins

Ísafjörður

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
Finnur Jónsson Alþýðuflokkurinn 1894 1. varaforseti neðri deildar Alþingis
  • Árið 1952 varð Hannibal Valdimarsson þingmaður Ísafjarðar

Norður Ísafjarðarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Sigurður Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1915 Forseti neðri deildar Alþingis Vigur

Vestur Ísafjarðarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
  Ásgeir Ásgeirsson Alþýðuflokkurinn 1894

Barðastrandasýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Gísli Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1889 Bíldudalur

Dalasýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Ásgeir Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1914 Ásgarður

Snæfells og Hnappadalssýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Sigurður Ágústsson Sjálfstæðisflokkurinn 1897 Stykkishólmur

Mýrasýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Bjarni Ásgeirsson Framsóknarflokkurinn 1891 Knarrarnes

Borgarfjarðarsýsla

breyta
Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
Pétur Ottesen Sjálfstæðisflokkurinn 1888 Ytri-Hólmur

Landskjörnir

breyta
Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Brynjólfur Bjarnason Sósíalistaflokkurinn 1898 Reykjavík
2 Lúðvík Jósepsson Sósíalistaflokkurinn 1914 Neskaupstaður
3 Gylfi Þ. Gíslason Alþýðuflokkurinn 1917 Reykjavík
4 Steingrímur Aðalsteinsson Sósíalistaflokkurinn 1903 Akureyri
5 Ásmundur Sigurðsson Sósíalistaflokkurinn 1903 Reyðará, Austur-Skaftafellssýslu
6 Hannibal Valdimarsson Alþýðuflokkurinn 1903 Ísafjörður
7 Finnbogi Rútur Valdimarsson Sósíalistaflokkurinn 1906 Kópavogur
8   Stefán J. Stefánsson Alþýðuflokkurinn 1894 Formaður Alþýðuflokksins
9 Kristín L. Sigurðardóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1898 Reykjavík
10 Jónas Árnason Sósíalistaflokkurinn 1923
11 Þorsteinn Þorsteinsson Sjálfstæðisflokkurinn 1884 1. varaforseti Alþingis Búðardalur

Samantekt

breyta
Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 19 6 13 18 1
Framsóknarflokkurinn 17 1 16 16 1
Sósíalistaflokkurinn 9 4 5 9 0
Alþýðuflokkurinn 7 3 4 7 0
Alls 52 14 38 50 2

Ráðherrar

breyta
Embætti 1949 Fl. 1950 Fl. 1951 Fl. 1952 Fl.
Forsætis og félagsmálaráðherra Ólafur Thors D Steingrímur Steinþórsson B Steingrímur Steinþórsson B Steingrímur Steinþórsson B
Utanríkis og dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson D Bjarni Benediktsson D Bjarni Benediktsson D Bjarni Benediktsson D
Fjármálaráðherra Björn Ólafsson D Eysteinn Jónsson B Eysteinn Jónsson B Eysteinn Jónsson B
Menntamálaráðherra Bjarni Benediktsson D Björn Ólafsson D Björn Ólafsson D Björn Ólafsson D
Atvinnumálaráðherra Jóhann Þ. Jósefsson D Ólafur Thors D Ólafur Thors D Ólafur Thors D
Landbúnaðarráðherra Jón Pálmason D Hermann Jónasson B Hermann Jónasson B Hermann Jónasson B
Viðskiptaráðherra Björn Ólafsson D Björn Ólafsson D Björn Ólafsson D Björn Ólafsson D

Forsetar Alþingis

breyta
Embætti 1949 Fl. 1950 Fl. 1951 Fl. 1952 Fl.
Forseti Alþingis Steingrímur Steinþórsson B Jón Pálmason D Jón Pálmason D Jón Pálmason D
1. varaforseti Þorsteinn Þorsteinsson D Jörundur Brynjólfsson B Jörundur Brynjólfsson B Jörundur Brynjólfsson B
2. varaforseti Ingólfur Jónsson D Rannveig Þorsteinsdóttir B Rannveig Þorsteinsdóttir B Rannveig Þorsteinsdóttir B
Skrifari s.þ. Jón Sigurðsson D Jónas G. Rafnar D
Skrifari s.þ. Skúli Guðmundsson B Skúli Guðmundsson B
Forseti efri deildar Bernharð Stefánsson B Bernharð Stefánsson B Bernharð Stefánsson B Bernharð Stefánsson B
1. varaforseti e.d. Rannveig Þorsteinsdóttir B Þorsteinn Þorsteinsson D Þorsteinn Þorsteinsson D Þorsteinn Þorsteinsson D
2. varaforseti e.d. Lárus Jóhannesson D Lárus Jóhannesson D Lárus Jóhannesson D Lárus Jóhannesson D
Skrifari e.d. Karl Kristjánsson B Karl Kristjánsson B
Skrifari e.d. Eiríkur Einarsson D
Forseti neðri deildar Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D Sigurður Bjarnason D
1. varaforseti n.d. Finnur Jónsson A Jón Gíslason B Jón Gíslason B Jón Gíslason B
2. varaforseti n.d. Jónas G. Rafnar D Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B Halldór Ásgrímsson B
Skrifari n.d. Páll Þorsteinsson B Páll Þorsteinsson B
Skrifari n.d. Jónas G. Rafnar D


Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1946
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1953