Kjörnir alþingismenn 1949
Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1949.
Reykjavíkurkjördæmi
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Bjarni Benediktsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1908 | Utanríkis, dóms og menntamálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins | |
2 | Einar Olgeirsson | Sósíalistaflokkurinn | 1902 | Formaður Sósíalistaflokksins | |
3 | Björn Ólafsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1895 | Fjármála og viðskiptaráðherra | |
4 | Haraldur Guðmundsson | Alþýðuflokkurinn | 1892 | ||
5 | Jóhann Hafstein | Sjálfstæðisflokkurinn | 1915 | ||
6 | Sigurður Guðnason | Sósíalistaflokkurinn | 1888 | ||
7 | Gunnar Thoroddsen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1910 | ||
8 | Rannveig Þorsteinsdóttir | Framsóknarflokkurinn | 1904 | 1. varaforseti efri deildar Alþingis |
Hafnarfjörður
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Emil Jónsson | Alþýðuflokkurinn | 1902 |
Gullbringu og Kjósarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Ólafur Thors | Sjálfstæðisflokkurinn | 1892 | Forsætis og félagsmálaráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins |
Árnessýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Jörundur Brynjólfsson | Framsóknarflokkurinn | 1884 | Kaldaðarnes | ||
2 | Eiríkur Einarsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1885 | Selfoss |
- Árið 1951 kom Sigurður Ó. Ólafsson inn fyrir Eirík Einarsson
Rangárvallasýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Helgi Jónasson | Framsóknarflokkurinn | 1894 | Stórólfshvoll | ||
2 | Ingólfur Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1909 | 2. varaforseti Alþingis | Hella |
Vestmannaeyjar
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Jóhann Þ. Jósefsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1886 | Atvinnumálaráðherra |
Vestur Skaftafellssýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Jón Gíslason | Framsóknarflokkurinn | 1896 | Norðurhjálega |
Austur Skaftafellssýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Páll Þorsteinsson | Framsóknarflokkurinn | 1909 | Skrifari neðri deildar Alþingis | Hnappavellir |
Suður Múlasýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Eysteinn Jónsson | Framsóknarflokkurinn | 1906 | |||
2 | Vilhjálmur Hjálmarsson | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Brekka, Mjóafirði |
Norður Múlasýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Páll Zóphóníasson | Framsóknarflokkurinn | 1886 | |||
2 | Halldór Ásgrímsson | Framsóknarflokkurinn | 1896 | Borgarfjörður Eystri |
Seyðisfjörður
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Lárus Jóhannesson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1898 | 2. varaforseti efri deildar Alþingis |
Norður Þingeyjarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Gísli Guðmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1903 | Hóll |
Suður Þingeyjarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Karl Kristjánsson | Framsóknarflokkurinn | 1895 | Skrifari efri deildar Alþingis | Húsavík |
Eyjafjarðarsýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Bernharð Stefánsson | Framsóknarflokkurinn | 1889 | Forseti efri deildar Alþingis | Þverá | |
2 | Stefán Stefánsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1896 | Fagriskógur |
- Árið 1953 kom Magnús Jónsson inn fyrir Stefán Stefánsson
Akureyri
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Jónas G. Rafnar | Sjálfstæðisflokkurinn | 1920 | 2. varaforseti neðri deildar Alþingis |
Siglufjörður
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Áki Jakobsson | Sósíalistaflokkurinn | 1911 |
Skagafjarðarsýsla
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Steingrímur Steinþórsson | Framsóknarflokkurinn | 1893 | Forseti Alþingis | Hólar | |
2 | Jón Sigurðsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1888 | Skrifari sameinaðs þings | Reynistaður |
Austur Húnavatnssýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Jón Pálmason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1888 | Landbúnaðarráðherra | Akur |
Vestur Húnavatnssýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Skúli Guðmundsson | Framsóknarflokkurinn | 1900 | Skrifari sameinaðs þings | Hvammstangi |
Strandasýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Hermann Jónasson | Framsóknarflokkurinn | 1896 | Formaður Framsóknarflokksins |
Ísafjörður
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | |
---|---|---|---|---|
Finnur Jónsson | Alþýðuflokkurinn | 1894 | 1. varaforseti neðri deildar Alþingis |
- Árið 1952 varð Hannibal Valdimarsson þingmaður Ísafjarðar
Norður Ísafjarðarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Sigurður Bjarnason | Sjálfstæðisflokkurinn | 1915 | Forseti neðri deildar Alþingis | Vigur |
Vestur Ísafjarðarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Ásgeir Ásgeirsson | Alþýðuflokkurinn | 1894 |
- Árið 1952 kom Eiríkur Þorsteinsson, Framsóknarflokki, inn fyrir Ásgeir Ásgeirsson
Barðastrandasýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Gísli Jónsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1889 | Bíldudalur |
Dalasýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Ásgeir Bjarnason | Framsóknarflokkurinn | 1914 | Ásgarður |
Snæfells og Hnappadalssýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Sigurður Ágústsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1897 | Stykkishólmur |
Mýrasýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Bjarni Ásgeirsson | Framsóknarflokkurinn | 1891 | Knarrarnes |
- Árið 1951 kom Andrés Eyjólfsson inn fyrir Bjarna Ásgeirsson
Borgarfjarðarsýsla
breytaÞingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|
Pétur Ottesen | Sjálfstæðisflokkurinn | 1888 | Ytri-Hólmur |
Landskjörnir
breytaSæti | Þingmaður | Flokkur | Fædd(ur) | Staða | Staður | |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | Brynjólfur Bjarnason | Sósíalistaflokkurinn | 1898 | Reykjavík | ||
2 | Lúðvík Jósepsson | Sósíalistaflokkurinn | 1914 | Neskaupstaður | ||
3 | Gylfi Þ. Gíslason | Alþýðuflokkurinn | 1917 | Reykjavík | ||
4 | Steingrímur Aðalsteinsson | Sósíalistaflokkurinn | 1903 | Akureyri | ||
5 | Ásmundur Sigurðsson | Sósíalistaflokkurinn | 1903 | Reyðará, Austur-Skaftafellssýslu | ||
6 | Hannibal Valdimarsson | Alþýðuflokkurinn | 1903 | Ísafjörður | ||
7 | Finnbogi Rútur Valdimarsson | Sósíalistaflokkurinn | 1906 | Kópavogur | ||
8 | Stefán J. Stefánsson | Alþýðuflokkurinn | 1894 | Formaður Alþýðuflokksins | ||
9 | Kristín L. Sigurðardóttir | Sjálfstæðisflokkurinn | 1898 | Reykjavík | ||
10 | Jónas Árnason | Sósíalistaflokkurinn | 1923 | |||
11 | Þorsteinn Þorsteinsson | Sjálfstæðisflokkurinn | 1884 | 1. varaforseti Alþingis | Búðardalur |
- Árið 1952 kom Guðmundur Í. Guðmundsson inn fyrir Finn Jónsson
Samantekt
breytaFlokkur | Þingmenn alls | Höfuðborgarsvæðið | Landsbyggðin | Karlar | Konur | Nýir | Gamlir |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | 19 | 6 | 13 | 18 | 1 | ||
Framsóknarflokkurinn | 17 | 1 | 16 | 16 | 1 | ||
Sósíalistaflokkurinn | 9 | 4 | 5 | 9 | 0 | ||
Alþýðuflokkurinn | 7 | 3 | 4 | 7 | 0 | ||
Alls | 52 | 14 | 38 | 50 | 2 |
Ráðherrar
breytaEmbætti | 1949 | Fl. | 1950 | Fl. | 1951 | Fl. | 1952 | Fl. |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Forsætis og félagsmálaráðherra | Ólafur Thors | D | Steingrímur Steinþórsson | B | Steingrímur Steinþórsson | B | Steingrímur Steinþórsson | B |
Utanríkis og dómsmálaráðherra | Bjarni Benediktsson | D | Bjarni Benediktsson | D | Bjarni Benediktsson | D | Bjarni Benediktsson | D |
Fjármálaráðherra | Björn Ólafsson | D | Eysteinn Jónsson | B | Eysteinn Jónsson | B | Eysteinn Jónsson | B |
Menntamálaráðherra | Bjarni Benediktsson | D | Björn Ólafsson | D | Björn Ólafsson | D | Björn Ólafsson | D |
Atvinnumálaráðherra | Jóhann Þ. Jósefsson | D | Ólafur Thors | D | Ólafur Thors | D | Ólafur Thors | D |
Landbúnaðarráðherra | Jón Pálmason | D | Hermann Jónasson | B | Hermann Jónasson | B | Hermann Jónasson | B |
Viðskiptaráðherra | Björn Ólafsson | D | Björn Ólafsson | D | Björn Ólafsson | D | Björn Ólafsson | D |
Forsetar Alþingis
breyta
Fyrir: Kjörnir alþingismenn 1946 |
Kjörnir alþingismenn | Eftir: Kjörnir alþingismenn 1953 |