Jón Gíslason

skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og þýðandi
Getur líka átt við Jón Gíslason, póstfulltrúa og fræðimann.

Dr. Jón Gíslason (23. febrúar 190916. janúar 1980) var skólastjóri Verzlunarskóla Íslands og mikilsvirtur þýðandi. Hann þýddi t.d. nokkra af grísku harmleikjunum í óbundnu máli, s.s. Persa, Sjö gegn Þebu, Prómeþeif fjötraðan, Agamemnon, Dreypifórnfærendur og Refsinornir eftir Æskýlos, Ödípús konung, Ödípús í Kólonos og Antígónu eftir Sófókles og Medeu, Hippolýtos og Alkestis eftir Evripídes. Hann skrifaði einnig bók um gríska goðafræði sem nefndist Goðafræði Grikkja og Rómverja: forsögualdir, trúarbragðaþróun, guðir og hetjur og kom fyrst út árið 1944.

Tenglar breyta

Greinar eftir Jón Gíslason

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.