JetX er íslenskt leiguflugfélag. Félagið rekur 4 þotur, 3 af gerðinni McDonnell Douglas MD-82 (DC-9-82) og 1 Boeing 737-800

Tækniþjónusta SAS sér um viðhald vélanna en þær voru keyptar notaðar frá SAS.

TilvísunarkóðarBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.