Miðjarðarhafið

innhaf sem liggur að Evrópu í norðri, Asíu í austri og Afríku í suðri

Miðjarðarhafið er innhaf sem tengist Atlantshafinu um Gíbraltarsund. Hafið liggur að þremur heimsálfum; Evrópu í norðri, Asíu í austri og Afríku í suðri. Hafið er 2.5 milljón ferkílómetra að flatarmáli.

Samsett gervihnattarmynd af Miðjarðarhafinu

Nafnsifjar

breyta

Nafnið Miðjarðarhaf kemur úr latínu mediterraneus (medius, miðja + terra, jörð). Rómverjar kölluðu það Mare Nostrum („okkar haf“).

Grikkir og Gyðingar til forna nefndu Miðjarðarhafið bara Hafið, þar sem það var eina heimshafið sem þeir þekktu á þeim tíma.

Saxar og Englar kölluðu það Wendelsæ („haf vandala“).

Landafræði

breyta

Miðjarðarhafið tengist Atlantshafi um Gíbraltarsund í vestri og Marmarahafi og Svartahafi um Bosporussund og Dardanellasund í austri. Súesskurðurinn, sem liggur gegnum Súeseiðið í Egyptalandi, tengir Miðjarðarhaf við Rauðahaf.

Í hafinu er gríðarlegur fjöldi eyja. Meðal þeirra stærstu eru:

Tenglar

breyta