Napolí er borg í Kampanía-héraði á Suður-Ítalíu. Napolí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 989 þúsund íbúa (31. desember 2013) en á stórborgarsvæðinu búa tæplega 4,5 milljónir. Borgin er um 2 500 ára gömul. Orðsifjar 'Napolí' eru í raun þær að hún var kölluð nýja-borg. Borgarstjóri Napolí er Luigi de Magistris sem bauð sig fram sjálfstætt.

Napolí


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.