Héruð í Póllandi

Þetta er listi yfir héruð í Póllandi.

Héruð í Póllandi
Skrifstofa af Kujavíska-Pommern i Bydgoszcz
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin

Pólland skiptist í 16 héruð (pólska: województwo) og þessi voru stofnuð árið 1998 við sameiningu margra gamalla héraða.

Áður voru þau 49 samtals og höfðu verið þannig síðan 1975. Flest héruð sem til eru í Póllandi í dag draga nöfn sín af landafræðilegum svæðum en þau nöfn sem voru í notkun áður en 1998 áttu rætur að rekja til borganna sem lágu í miðjum héruðum.

Héruð

breyta
Skjöldur Hérað Pólskt heiti Höfuðborg
  Neðri-Slesía[1] Województwo dolnośląskie Wrocław
  Kujavíska-Pommern Województwo kujawsko-pomorskie Bydgoszcz og Toruń
  Lublin Województwo lubelskie Lublin
  Lubusz Województwo lubuskie Gorzów Wielkopolski og Zielona Góra
  Łódź Województwo łódzkie Łódź
  Litla-Pólland[2] Województwo małopolskie Kraká (Kraków)
  Masóvía[3] Województwo mazowieckie Varsjá (Warszawa)
  Opole Województwo opolskie Opole
  Neðri-Karpatía[3] Województwo podkarpackie Rzeszów
  Podlasía Województwo podlaskie Białystok
  Pommern Województwo pomorskie Gdańsk
  Slesía[4] Województwo śląskie Katowice
  Święty Krzyż Województwo świętokrzyskie Kielce
  Ermland-Masúría[5] Województwo warmińsko-mazurskie Olsztyn
  Stóra-Pólland Województwo wielkopolskie Poznań
  Vestur-Pommern Województwo zachodniopomorskie Szczecin

Heimildir

breyta
  1. http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=490658
  2. http://www.icelandonline.is/ferdaheimurisl/polland.htm
  3. 3,0 3,1 „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2011. Sótt 25. október 2011.
  4. http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?dbid=2&action=search&sw=Sles%C3%ADa
  5. http://snara.is/s4.aspx?sw=ermland&dbid=Íslenska&action=search[óvirkur tengill]
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.