Vestur-Pommern (hérað)
Vestur-Pommern (pólska: województwo zachodniopomorskie) er hérað í Norðvestur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Szczecin. Árið 2014 voru íbúar héraðsins 1.717.790 samtals. Flatarmál héraðsins er 22.893 ferkílómetrar.
Skrifstofa af Vestur-Pommern í Szczecin
Szczecin hefur mestan fjölda fólks (408 176) og Nowe Warpno hefur minnsta fjöldi íbúa (1 223).
Szczecin-Goleniów Alþjóðaflugvöllurinn í Goleniów er umdæmis-flugvellur. Vestur-Pommern hérað hefur margar hafnir t.d. í Szczecin, Świnoujście, Police og Kołobrzeg.