Białystok

Białystok er stærsta borg norðaustur Póllands með tæpa 300.000 íbúa árið 2021. Hún er höfuðborg héraðsins Podlasía. Borgin er við Biała-fljót, 197 km norðaustur af Varsjá og nærri landamærum Belarús og Litáen.

Bialystok.