Opole
Opole (þýska: Oppeln) er 28. stærsta borg Póllands og höfuðborg samnefnda héraðsins. Hún liggur við ána Odru. Flatarmál borgarinnar er 96,2 ferkílómetrar en árið 2006 voru íbúarnir 127.602 samtals.
Opole (þýska: Oppeln) er 28. stærsta borg Póllands og höfuðborg samnefnda héraðsins. Hún liggur við ána Odru. Flatarmál borgarinnar er 96,2 ferkílómetrar en árið 2006 voru íbúarnir 127.602 samtals.