Opole (þýska: Oppeln) er 28. stærsta borg Póllands og höfuðborg samnefnda héraðsins. Hún liggur við ána Odru. Flatarmál borgarinnar er 149 ferkílómetrar en árið 2019 voru íbúarnir 128.035 samtals.

Opole
Fáni Opole

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.