Łódź (pólska: województwo łódzkie) er hérað í Mið-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, Łódź. Árið 2011 voru íbúar héraðsins 2.604.000 samtals. Flatarmál héraðsins er 18.219 ferkílómetrar.

Staðsetning héraðsins innan Póllands
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.