Flokkur:Íslenskir fuglar
Fuglar í íslenskri náttúru. Um 330 fuglategundir hafa sést á Íslandi. Reglulegir varpfuglar eru þó miklu færri eða um 70. Sjófuglar eru algengastir (23 tegundir), andfuglar (um 20 tegundir)og vaðfuglar (11 tegundir). Ekki er mikið um spörfugla vegna skógleysis.
Heimildir
- Ísfygla, Íslenskir fuglar, Sigurður Ægisson, 1996
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Íslenskir fuglar.
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 3 undirflokka, af alls 3.
F
- Farfuglar á Íslandi (10 S)
- Flækingsfuglar á Íslandi (24 S)
S
Síður í flokknum „Íslenskir fuglar“
Þessi flokkur inniheldur 29 síður, af alls 29.