Ísmáfur
Ísmáfur eða ísmávur (fræðiheiti: Pagophila eburnea) er máfur sem verpir á íshafi Norður-Ameríku, Asíu og á Grænlandi. Á Íslandi er ísmáfurinn hins vegar flækingur sem sést hér nær árlega.
Ísmáfur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pagophila eburnea (Phipps, 1774) |
TenglarBreyta
Avibase Geymt 2007-03-13 í Wayback Machine