Sílamáfur
Fuglategund af máfaætt
Sílamáfur (fræðiheiti larus fuscus) er fremur stór máfur. Hann líkist svartbaki en er minni og nettari. Sílamafur er dökkgrár á baki og vængjum en annars staðar hvítur. Ungfuglar eru dökkbrúnflikróttir. Vængbroddar eru mjög dökkir. Fætur eru gulir og er rauður blettur fremst á neðra skolti. Augun eru gul.
Sílamáfur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Sílamáfur, fullorðinn fugl og ungfugl
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Larus fuscus Linnaeus, 1758, Svíþjóð |
Sílamávur mun hafa byrjað að verpa á Íslandi á þriðja áratug síðustu aldar. Vetrarheimkynni hans eru í Marokkó.
HeimildBreyta
- Íslenskir fuglar, Iðunn, Reykjavík, 1992 bls. 43