Gráþröstur

Gráþröstur (fræðiheiti: Turdus pilaris) er spörfugl af ætt þrasta sem verpir í skógum og kjarrlendi í Norður-Evrópu og Asíu.

Gráþröstur
Turdus pilaris2.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Þrestir (Turdidae)
Ættkvísl: Turdus
Tegund:
T. pilaris

Tvínefni
Turdus pilaris
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla.

Á Íslandi er hann haust og vetrargestur.

TilvísanirBreyta

  1. Turdus pilaris. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2013.2. International Union for Conservation of Nature. 2012. Sótt 26. nóvember 2013.

Ytri tenglarBreyta


 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.