Grágæs (fræðiheiti: Anser anser) er stór gæs sem verpir í Evrópu og Asíu. Grágæs og heiðagæs verpa á Íslandi og skipta með sér landinu þannig að grágæs er nær eingöngu á láglendi (neðan 300 yfir sjávarmáli) en heiðargæs er ofar. Grágæsir geta náð 23 ára aldri.

Grágæs


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Gráar gæsir (Anser)
Tegund:
A. anser

Tvínefni
Anser anser
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.

Stofninn á Íslandi telur um 60.000 fugla árið 2021 og hefur honum farið fækkandi.[1]

Tenglar

breyta

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  1. Grágæsum fækkar hér á landi Rúv, sótt 8. okt. 2021
 
Grágæsaregg
Grágæs.
 
Grágæs að fljúga upp af vatni.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.