Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972

(Endurbeint frá EM1972)

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1972, einnig oft nefnd EM 1972, var í fjórða skipti sem Evrópukeppni karla í knattspyrnu hefur verið haldin. Keppnin var haldin á vegum Knattspyrnusambands Evrópu í Belgíu dagana 14. til 18. júní 1972. Keppnina sigraði landslið Vestur-Þýskalands í úrslitaleik gegn liði Sovétríkjanna með þrem mörkum gegn engu. Þetta var í fyrsta skipti sem Vestur-Þýskaland spilaði á lokakeppni EM.

Úrslit leikja

breyta
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
14. júní
 
 
  Belgía1
 
18. júní
 
  Vestur-Þýskaland2
 
  Vestur-Þýskaland3
 
14. júní
 
  Sovétríkin0
 
  Ungverjaland0
 
 
  Sovétríkin1
 
Þriðja sæti
 
 
17. júní
 
 
  Belgía2
 
 
  Ungverjaland1

Undanúrslit

breyta
14. júní 1972
  Ungverjaland 0-1   Sovétríkin Stade Émile Versé, Brüssel
Áhorfendur: 1.659
Dómari: Rudi Glöckner, Austur-Þýskalandi
Konkov 53
14. júní 1972
  Belgía 1-2   Vestur-Þýskaland Bosuilstadion, Antwerpen
Áhorfendur: 55.669
Dómari: William Mullan, Skotlandi
Polleunis 83 Müller 24, 71

Bronsleikur

breyta
17. júní 1972
  Ungverjaland 1-2   Belgía Maurice Dufrasne-leikvangurinn, Liège
Áhorfendur: 6.184
Dómari: Johan Einar Boström, Svíþjóð
27 (vítasp.) Lambert 52, Van Himst 52

Úrslitaleikur

breyta
18. júní 1972
  Vestur-Þýskaland 3-0   Sovétríkin Heysel-leikvangurinn, Brüssel
Áhorfendur: 43.437
Dómari: Ferdinand Marschall, Austurríki
Müller 27, 58, Wimmer 52

Heimildir

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.