Gerhard «Gerd» Müller (fæddur 3. nóvember árið 1945 í Nördlingen; d. 15. agust 2021) var þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður.

Gerd Müller
Gerd Müller
Upplýsingar
Fullt nafn Gerhard Müller
Fæðingardagur 3. nóvember 1945(1945-11-03)
Fæðingarstaður    Nördlingen, Þýskaland
Dánardagur    15. ágúst 2021
Dánarstaður    Þýskaland
Hæð 1,76 m
Leikstaða Sóknarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1963-1964 1861 Nördlingen 31(51)
1964-1979 Bayern München 453(398)
1979-1981 Fort Lauderdale Strikers 71(38)
Landsliðsferill
1966-1974 Þýskaland 62 (68)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Gerd Müller.
Gerd Müller 2007.

Müller skoraði mörg mörk, bæði fyrir Bayern München og þýska landsliðið. Hann skoraði 68 mörk í 62 landsleikjum og í Bundesligunni skoraði hann 365 mörk í 427 leikjum sem gerir hann markahæsta mann toppdeildarinnar. Hann hefur stundum verið kallaður "der Bomber (der Nation)" og "Kleines Dickes Müller". Hann lést árið 2021.

Viðurkenningar

breyta

Bayern München

breyta

Titlar unnir með þýska Landsliðinu

breyta

Markakóngstitlar

breyta