Benni og Birta í Ástralíu
Benni og Birta í Ástralíu (enska: The Rescuers Down Under) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin er framhaldsmynd teiknimyndarinnar Bjargvættirnir frá árinu 1977, sem var byggir á bókum eftir enska rithöfundarins Margery Sharp. Myndin var frumsýnd þann 16. nóvember 1990 í Bandaríkjunum og 12. desember 1998 á Íslandi.[2] Kvikmyndin er tuttugasta og nítjánda teiknimynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd.
Benni og Birta í Ástralíu | |
---|---|
The Rescuers Down Under | |
Leikstjóri | Hendel Butoy Mike Gabriel |
Handritshöfundur | Jim Cox Karey Kirkpatrick Byron Simpson Joe Ranft |
Framleiðandi | Thomas Schumacher |
Leikarar | Bob Newhart Eva Gabor John Candy Adam Ryen George C. Scott Tristan Rogers |
Klipping | Michael Kelly |
Tónlist | Bruce Broughton |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Walt Disney Feature Animation |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 16. nóvember 1990 |
Lengd | 77 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Heildartekjur | US$ 47,4 milljónir[1] |
Upphaflega, titill myndarinnar var Bjargvættirnir i Ástralíu, sem er bein þýðing á upprunalega. En þegar það kom út á VHS árið 1998 og það hafði titilinn Benni og Birta í Ástralíu.
Talsetning
breytaEnsku nöfn | Íslensk nöfn | Enskar raddir | Íslenskar raddir |
Bernard | Benni | Bob Newhart | Karl Ágúst Úlfsson |
Bianca | Birta | Eva Gabor | Erla Ruth Harðardóttir |
Wilbur | Valbjörn | John Candy | Kjartan Guðjónsson |
Cody | Knútur | Adam Ryen | Grímur Helgi Gíslason |
Percival C. McLeah | Mörður | George C. Scott | Steinn Ármann Magnússon |
Jake | Jakob | Tristan Rogers | Magnús Ragnarsson |
Red | Rauðka | Peter Firth | Helga Braga Jónsdóttir |
Cody's mother | Mamma Knúts | Carla Meyer | Helga Braga Jónsdóttir |
Frank | Frikki | Wayne Robson | Hjálmar Hjálmarsson |
Kraki | Krebbs | Douglas Seale | Sigurður Sigurjónsson |
Chairmouse and Doctor Mouse | Formús og Doktor Mús | Bernard Fox | Róbert Arnfinnsson |
Nurse Mouse | Hjúkka | Russi Taylor | Ragnheiður Elfa Arnardóttir |
Tilvísanir
breyta- ↑ „The Rescuers Down Under (1990)“. The Numbers. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. júlí 2019. Sótt 28. mars 2016.
- ↑ Disney international dubbings