Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson (f. 2. febrúar 1965) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Áramótaskaupið 1995
1997 Perlur og svín Fasteignasali
1999 Glanni Glæpur í Latabæ Nenni Níski
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Áramótaskaupið 2000
2001 Áramótaskaupið 2001
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Ingólfur
2003 Áramótaskaupið 2003
2004 Áramótaskaupið 2004
2005 Stelpurnar
2007 Næturvaktin Jeppamaður

Tengill breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.