Kjartan Guðjónsson

Kjartan Guðjónsson (f. 2. febrúar 1965) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í Stelpunum, Hæ Gosa, Pressu og í Ástríði. Frá 2013 til 2018 var hann aðalandlit SS og lék í þremur þáttaröðum af auglýsingaherferðum fyrir fyrirtækið árin 2013, 2015 og 2017.

Árið 2018 eftir að í ljós kom að Kjartan hafi hafi setið í fangelsi í fimmtán mánuði fyrir nauðgun sem að átti sér stað árið 1988 var hann rekinn frá SS og hætti einnig alfarið að leika.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Áramótaskaup 1995
1997 Perlur og svín Fasteignasali
1999 Glanni Glæpur í Latabæ Nenni Níski
1999 Áramótaskaup 1999
2000 Áramótaskaup 2000
2001 Áramótaskaup 2001
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Ingólfur
2003 Didda og dauði kötturinn
Áramótaskaup 2003
2004 Áramótaskaup 2004
2005-2014 Stelpurnar Ýmis hlutverk Aðalhlutverk

Fjórar þáttaraðir Einnig handritshöfundur

2007 Næturvaktin Jeppamaður
2007-2012 Pressa Nökkvi Aðalhlutverk

Þrjár þáttaraðir

2008 Naglinn Aðstoðarmaður Stuttmynd
Áramótaskaup 2008
2009 Marteinn Lárus Aðalhlutverk
2009-2013 Ástríður Bjarni Aðalhlutverk

Tvær þáttaraðir

2010-2013 Hæ Gosi Aðalhlutverk

Þrjár þáttaraðir

2010 Sumarlandið Aðalhlutverk
Mannasiðir Gillz
2011 Áramótaskaup 2011
2013-2017 Árni pulsa Árni Þriggja þáttaraða auglýsingaherferð
2014 Harrý og Heimir: Morð eru till alls fyrst Finnbogi
Hreinn Skjöldur
Áramótaskaup 2014

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.