Magnús Ragnarsson (f. 16. maí 1963) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins
1994 Bíódagar Woody
2000 Ikíngut Séra Jón
2001 Mávahlátur Rödd Björns Theodórs
Áramótaskaupið 2001
2002 Hafið Agent
2005 Allir litir hafsins eru kaldir Gísli
2006 Mýrin Lögfræðingur
2009 Algjör Sveppi og Leitin að Villa Rödd Vonda Karlsins
2011 Algjör Sveppi og töfraskápurinn Vondi á Jöklum
2014 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Rödd Vonda

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.