John Candy

John Franklin Candy (31. október 19504. mars 1994) var kanadískur grínisti og leikari. Þrátt fyrir að flestar af kvikmyndum hans hafi verið gamanmyndir, eins og Planes, Trains, and Automobiles og Uncle Buck, lék hann einnig dramatísk hlutverk í kvikmyndum á borð við Only the Lonely, Cool Runnings og JFK. Candy lést í svefni þann 4. mars 1994 meðan tökum á myndinni Wagons East! stóð. Hann var 43 ára gamall og krufning leiddi í ljós að dánarorsök var hjartaáfall.

John Candy
John Candy
Fæddur John Franklin Candy
31. október 1950(1950-10-31)
Newmarket, Kanada
Látinn 4. mars 1994 (43 ára)
Durango, Mexico
hjartaáfall
Ár virkur 1969–1994
Þjóðerni Kanadískur
Starf/staða Leikari, uppstandari
Maki Rosemary Margaret Hobor (1969–1994)
Háskóli McMaster University breyta
Verðlaun Primetime Emmy Award for Outstanding Writing for a Variety, Music or Comedy Program breyta
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.