Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1996

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1996 fór fram í Suður-Afríku 13. janúar til 3. febrúar 1996. Þetta var 20. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í í fyrsta sinn eftir sigur á Túnis í úrslitum. Sextán lið voru skráð til keppni en Nígería dró sig úr keppni á síðustu stundu vegna þrýstings stjórnvalda í heimalandinu og voru því einungis þrjú lið í einum riðlanna.

1996 Afríkukeppni landsliða
Upplýsingar móts
MótshaldariSuður-Afríka
Dagsetningar13. janúar til 3. febrúar
Lið15
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Suður-Afríka (1. titill)
Í öðru sæti Túnis
Í þriðja sæti Sambía
Í fjórða sæti Gana
Tournament statistics
Leikir spilaðir29
Mörk skoruð78 (2,69 á leik)
Markahæsti maður Kalusha Bwalya (5 mörk)
Besti leikmaður Kalusha Bwalya
1994
1998

Leikvangarnir

breyta
Jóhannesarborg Durban
FNP leikvangurinn Kings Park leikvangurinn
Fjöldi sæta: 80.000 Fjöldi sæta: 52.000
   
Bloemfontein Port Elizabeth
Free State leikvangurinn EPRU leikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 33.852
   

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Suður-Afríka 3 2 0 1 4 1 +3 6
2   Egyptaland 3 2 0 1 4 3 +1 6
3   Kamerún 3 1 1 1 5 7 -2 4
4   Angóla 3 0 1 2 4 6 -2 1
13. janúar
  Suður-Afríka 3:0   Kamerún FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
Masinga 15, Williams 37, Moshoeu 55
15. janúar
  Egyptaland 2:1   Angóla FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Sidi Bekaye Magassa, Malí
El-Kass 30, 33 Quinzinho 77
18. janúar
  Kamerún 2:1   Egyptaland FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Omam-Biyik 36 (vítasp.), Tchami 59 Maher 48
20. janúar
  Suður-Afríka 1:0   Angóla FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 28.000
Dómari: Fethi Boucetta, Túnis
Williams 57
24. janúar
  Suður-Afríka 0:1   Egyptaland FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
El-Kass 7
24. janúar
  Angóla 3:3   Kamerún Kings Park leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Mohamed Kouradji, Alsír
Joni 38 (vítasp.), Paulão 57, Quinzinho 80 Omam-Biyik 25, Mouyémé 82, Vicente 90 (sjálfsm.)

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Sambía 3 2 1 0 9 1 +8 7
2   Alsír 3 2 1 0 4 1 +3 7
3   Sierra Leone 3 1 0 2 2 7 -5 3
4   Búrkína Fasó 3 0 0 3 3 9 -6 0
14. janúar
  Sambía 0:0   Alsír Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 9.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
15. janúar
  Sierra Leone 2:1   Búrkína Fasó Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Okoampa, Gana
Sessay 11, Kallon 89 Ouédraogo 74
18. janúar
  Alsír 2:0   Sierra Leone Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Ian McLeod, Suður-Afríku
Meçabih 41, 63
20. janúar
  Sambía 5:1   Búrkína Fasó Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Masayoshi Okada, Japan
Malitoli 18, K. Bwalya 24, 35, Lota 44, J. Bwalya 45 Y. Traoré 53
24. janúar
  Alsír 2:1   Búrkína Fasó EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 180
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Lounici 2, Dziri 75 Zongo 83
24. janúar
  Sambía 4:0   Sierra Leone Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 200
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
K. Bwalya 2, 9, 84, Malitoli 87

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gabon 2 1 0 1 3 2 +1 3
2   Zaire 2 1 0 1 2 2 0 3
3   Líbería 2 1 0 1 2 3 -1 3
16. janúar
  Gabon 1:2   Líbería Kings Park leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Nzeng 59 Sebwe 5 (vítasp.), Sarr 54
19. janúar
  Zaire 2:0   Gabon Kings Park leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Mackaya 21 (vítasp.), Bekogo 34
25. janúar
  Zaire 2:0   Líbería FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
Lukaku 5 (vítasp.), Essende 72

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 2 0 1 4 1 +3 6
2   Egyptaland 3 2 0 1 4 3 +1 6
3   Kamerún 3 1 1 1 5 7 -2 4
4   Angóla 3 0 1 2 4 6 -2 1
14. janúar
  Gana 2:0   Fílabeinsströndin EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Masayoshi Okada, Japan
Yeboah 20, Pele 70
16. janúar
  Túnis 1:1   Mósambík EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Berkhissa 24 Tico-Tico 4
19. janúar
  Gana 2:1   Túnis EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Petros Mathabela, Suður-Afríku
Pele 50, Akonnor 77 Ben Younes 72
21. janúar
  Fílabeinsströndin 1:0   Mósambík EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 500
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Tiéhi 32
25. janúar
  Túnis 3:1   Fílabeinsströndin EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Sidi Bekaye Magassa, Túnis
Ben Younes 32, 38, Ben Hassen 48 M. Traoré 84
25. janúar
  Gana 2:0   Mósambík Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 3.500
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Pele 42, Aboagye 68

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
17. janúar
  Suður-Afríka 2:1   Alsír FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Ali Bujsaim, Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fish 72, Moshoeu 85 Lazizi 84
27. janúar
  Sambía 3:1   Egyptaland Free State leikvangurinn, Bloemfontein
Áhorfendur: 8.500
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Litana 58, Mutale 65, Lota 76 S. Kamouna 43
28. janúar
  Gabon 1:1 (1:4 e.vítake.)   Túnis Kings Park leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Mackaya 16 Baya 10
28. janúar
  Gana 1:0   Zaire EPRU leikvangurinn, Port Elizabeth
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Sidi Bekaye Magassa, Malí
Yeboah 22

Undanúrslit

breyta
31. janúar
  Suður-Afríka 3:0   Gana FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Moshoeu 22, 87, Bartlett 46
31. janúar
  Sambía 2:4   Túnis Kings Park leikvangurinn, Durban
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
Lota 68, Makasa 90 Sellimi 16, 85 (vítasp.), Baya 20, Ghodhbane 47

Bronsleikur

breyta
3. febrúar
  Gana 0:1   Sambía FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
J. Bwalya 51

Úrslitaleikur

breyta
3. febrúar
  Suður-Afríka 2:0   Túnis FNB leikvangurinn, Jóhannesarborg
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Williams 73, 75

Markahæstu leikmenn

breyta

78 mörk voru skoruð í leikjunum 29.

5 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta