Moussa Traoré herforingi (f. 25. september 1936; d. 15. september 2020) var malískur stjórnmálamaður. Hann var forseti Malí frá 1968 til 1991.

Moussa Traoré, 1989
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.