Líberíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Líberíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Líberíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM.
Íþróttasamband | Líberíska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Peter Butler | ||
Fyrirliði | Allen Njie | ||
Leikvangur | SKD leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 150 (31. mars 2022) 66 (júlí 2001) 164 (okt.-nóv. 2010) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-0 gegn Fílabeinsströndinni, 1954. | |||
Stærsti sigur | |||
5-0 gegn Djibútí, 29. mars 2016. | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn Gana, 6. apríl 1975. |