Mýrahreppur (V-Ísafjarðarsýslu)

Mýrahreppur var hreppur norðan megin Dýrafjarðar í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Mýrar.

Mýrahreppur

Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Mýrahreppur 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Flateyrarhreppi, Ísafjarðarkaupstað, Mosvallahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Þessar jarðir eru taldar upp í Mýrahreppi í jarðamati 1858

  • Botn
  • Lambadalur innr
  • Lambadalur ytri
  • Næfranes
  • Höfði
  • Hjarðardalur fremri
  • Hjarðardalur neðri.
  • Glora, hjáleiga
  • Gemlufall
  • Lækjarós
  • Mýrar
  • Garður meiri
  • Garður minni
  • Fell
  • Lækur
  • Klukkuland
  • Núpur
  • Kotnúpur
  • Ytri Hús
  • Rani
  • Innri Hús
  • Alviðra
  • Leiti
  • Gerðhamrar
  • Arnarnes
  • Birnustaðir
  • Fjallaskagi
  • Sæból
  • Álfadalur
  • Hraun
  • Háls
  • Brekka á Ingjaldssandi
  • Villingadalur

Heimild

breyta
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.