Bæjarstjóri er framkvæmdastjóri bæjarfélags, annast hann daglegan rekstur þess í umboði bæjarstjórnar.