Vísindaskáldskapur

Vísindaskáldskapur er tegund af skáldskap, sem á rætur að rekja til skáldsagna og dæmisagna, þar sem söguþráðurinn á sér stað í ímynduðu umhverfi þar sem vísindi, sérstaklega tæknilegar þróanir, hafa haft töluverð áhrif á samfélag og persónur sögunnar. Vísindaskáldsögur taka sér stað oft í framtíðinni, geimi eða útópíu eða dystópíu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.