Þessi grein fjallar um framtíðina í almennum skilningi. Til að sjá málfræðihugtakið má skoða framtíð í málfræði.

Framtíðin er hugtak sem haft er um ókomna tíð, það sem gerist í framtíðinni á eftir að gerast. Í þessum skilningi er framtíðin andstæða fortíðarinnar og nútíðarinnar.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.