Vélmenni[1] (þjarki eða róbóti[2]) er vél sem getur unnið mannsverk á miklu nákvæmari og skilvirkari hátt en maðurinn sjálfur og við erfiðari aðstæður og þar sem manninum væri ómögulegt að starfa, eins og t.d. ofan í djúpum hellum eða á plánetunni Mars.

Sjá einnig

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 1. nóvember 2008.
  2. Orðabók Háskólans[óvirkur tengill]

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.