The X-Files

The X-Files eru bandarískir vísindaskáldskaparþættir sem Chris Carter bjó til. Fyrstu þáttaraðirnar voru sýndar frá 1993 til 2002 á sjónvarpsstöðinni Fox. Þetta voru níu þáttaraðir og alls 202 þættir. Tíunda þáttaröð var sýnd árið 2016 og ellefta þáttaröðin 2018.

The X-Files
Tegund Vísindaskáldskapur
Thriller
Handrit  Chris Carter
Sjónvarpsstöð FOX
Leikarar David Duchovny
Gillian Anderson
Robert Patrick
Annabeth Gish
Mitch Pileggi
Tónlist Mark Snow
Land Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin
Tungumál Enska
Fjöldi þáttaraða 11
Fjöldi þátta 218
Framleiðsla
Lengd þáttar 45 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöð FOX
Myndframsetning 480i (SDTV)
Hljóðsetning Dolby Digital 2.0
Fyrsti þáttur í 10. september 1993
Sýnt 10. september 199319. maí 2002
Tenglar
Síða á IMDb
TV.com síða

Aðalpersónur þáttanna eru alríkislögreglumennirnir Fox Mulder (David Duchovny) og Dana Scully (Gillian Anderson) sem glíma við dularfull mál sem geymd eru í X-skrám, og snúast oft um yfirnáttúruleg fyrirbæri.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.