Raunvísindi

Raunvísindi teljast vísindi þau er leggja áherslu á náttúrulögmál til útskýringar á alheiminum. Raunvísindi er líka notað til aðgreiningar frá félagsvísindum og hugvísindum.

Sjá einnigBreyta

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.