Vélknúið farartæki

samgöngutæki notuð til flutninga á fólki, dýrum eða vörum

Vélknúið farartæki er vél sem er sjálfknúin, oftast notuð til að flytja fólk, fragt eða bæði. Vélknúin farartæki eru vagnar, reiðhjól, vélknúin ökutæki (mótorhjól, bílar, vörubílar, rútur), lestar (járnbrautalestar, sporvagnar), farartæki á sjó (skip, bátar, neðansjávar farartæki, skrúfuknúin farartæki, svifnökkvar), loftför (flugvélar, þyrlur, loftskip) og geimför.[1]

Farartæki á jörðu niðri er hægt að flokka eftir því hvernig þau snerta jörðina: hjól, beltavélar, járnbrautateinar eða skíði. ISO 3833-1977 er alþjóðlegi staðallinn fyrir tegundir, hugtök og skilgreiningar á ökutækjum.[2]

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Vehicle“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. maí 2024.

  1. Halsey, William D., ritstjóri (1979). Macmillan Contemporary Dictionary. New York; London: Macmillan Publishing; Collier Macmillan Publishers. bls. 1106. ISBN 0-02-080780-5 – gegnum Internet Archive.
  2. ISO 3833:1977 Road vehicles – Types – Terms and definitions Webstore.anis.org
   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.