Skíði eru mjóar hálfstinnar fjalir sem fólk festir á fætur sér til að renna sér yfir snjó. Þau eru notuð í skíðaíþróttum.

Ýmsar gerðir af skíðum: Gönguskíði, fjallaskíði, svigskíði, og skíði til að renna sér í púðursnjó.
Viðarskíði og stangir úr bambus.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.