Bátur

farartæki til ferða á vatni

Bátur er farartæki til ferða á vatni. Bátar eru svipaðir og skip en minni. Bátar eru knúnir áfram með vél, árum, seglum, stjökum, spaðahjólum eða vatnsþrýstidælum.

Bátur til farþegaflutninga úti fyrir Hong Kong.

Tegundir báta

breyta

Tengt efni

breyta
   Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.