Vélknúið ökutæki

Vélknúið ökutæki er sjálfknúið farartæki, oftast á hjólum, sem keyrir ekki á teinum (eins og lestar eða sporvagnar) og er notuð fyrir flutning fólk eða frakts.

Bandaríkin eru með hæsta fjölda bíla miðað við mannfjölda, með 832 skráða bíla á hverja 1000 manns árið 2016.[1]

Farartækið er knúið áfram af vél eða mótor, oftast sprengihreyfli eða rafmagnsmótor, eða einhverja blöndu þar á milli, eins og með tvíorkubíla og rafmagnsbíla. Í lagalegum tilgangi eru ökutæki í nokkrum flokkum, þar á meðal bílar, rútur, mótorhjól, torfærubíla, létta vörubíla og venjulega vörubíla. Þessir flokkar eru mismunandi eftir lagalegum reglum hvers lands. ISO 3833:1977 er staðall fyrir tegundir ökutækja, hugtök og skilgreiningar.[2] Venjulega eru hjólastólar undanteknir, til að forðast að fólk með fötlun þurfi leyfi til að nota slíkan, eða þurfi merkingar og tryggingar.

Frá og með 2011 voru meira en einn milljarður ökutækja í notkun í heiminum, fyrir utan torfærutæki og vinnuvélar.[3][4][5] Bandaríski útgefandinn Ward áætlar að árið 2019 hafi verið 1,4 milljarðar bifreiða í notkun í heiminum.[6]

Eignarhald á ökutækjum á heimsvísu árið 2010 var 148 ökutæki í rekstri (VIO) á hverja 1000 manns.[5] Kína er með heimsins stærsta bifreiðaflota, með 322 milljónir bifreiða skráðar í lok september 2018.[7]  Bandaríkin eru með hæsta fjölda ökutækja á mann, með 832 ökutæki í rekstri á hverja 1000 manns árið 2016.[1] Kína varð stærsti markaður nýrra bíla árið 2009[4][5][8] Árið 2022 voru smíðaðir 85 milljónir bíla og ökutækja, þar af flestir af Kína sem smíðaði alls 27 milljónir ökutækja.[9]

Tilvísanir breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Motor vehicle“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. maí 2024.

  1. 1,0 1,1 Stacy C. Davis; Susan E. Williams & Robert G. Boundy (ágúst 2018). „Transportation Energy Data Book: Edition 36.2“ (PDF). Oak Ridge National Laboratory. Sótt 15. desember 2018. See Quick Facts and Tables 3.4 through 3.11
  2. „ISO 3833:1977“. International Organization for Standardization. Sótt 22. ágúst 2011.
  3. Sperling, Daniel; Deborah Gordon (2009). Two billion cars: driving toward sustainability. Oxford University Press, New York. bls. 93–94. ISBN 978-0-19-537664-7.
  4. 4,0 4,1 „Automobiles and Truck Trends“. Plunkett Research. Sótt 18. ágúst 2011.
  5. 5,0 5,1 5,2 John Sousanis (15. ágúst 2011). „World Vehicle Population Tops 1 Billion Units“. Ward AutoWorld. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. ágúst 2011. Sótt 18. ágúst 2011.
  6. Saja, Fabio (apríl 2020). „How Many Cars Are There In The World?“. Drive Tribe. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. apríl 2021. Sótt 21. febrúar 2021.
  7. „China car population reaches 235 million units, Ministry of Public Security“. Gasgoo. 18. október 2018. Sótt 22. janúar 2019. The number of passenger cars in use in China totaled 235 million units as of the end of September 2018, of which, 2.21 million units new energy cars
  8. „China car sales 'overtook the US' in 2009“. BBC News. 11. janúar 2010. Sótt 19. ágúst 2011.
  9. „2022 Production Statistics“. International Organization of Motor Vehicle Manufacturers. Sótt 5. nóvember 2023.
   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.