Búenos Aíres
Höfuðborg Argentínu
(Endurbeint frá Buenos Aires)
Búenos Aíres er stærsta borg og höfuðborg Argentínu. Borgin er á suðurbakka Río de la Plata (Silfuráin) á suðausturströnd Suður-Ameríku. Vegna mikilla áhrifa frá evrópskri menningu er borgin stundum kölluð „París Suður-Ameríku“. Á stórborgarsvæðinu búa um 15,6 milljónir manna.
Búenos Aíres | |
---|---|
![]() | |
Land | Argentína |
Íbúafjöldi | 3.120.612 (2022) |
Flatarmál | 202 km² |
Póstnúmer | C1000–1499XXX |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://www.buenosaires.gov.ar/ |

Íþróttir Breyta
Knattspyrnufélög Breyta
- Argentinos Juniors
- Boca Juniors
- Club Atlético Independiente
- Club Atlético River Plate
- Racing Club de Avellaneda
- San Lorenzo de Almagro
- Vélez Sársfield
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Buenos Aires.