Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1941

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1941 var 16. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Santíagó í Síle dagana 2. febrúar til 4. mars. Mótið var hluti af 400 ára afmælishöldum borgarinnar og haldið utan dagskrár, þar sem næsta reglubundna keppni hafði ekki verið fyrirhuguð fyrr en árið eftir. Fyrir vikið var litið á mótið sem óformlega keppni og fengu sigurvegararnir ekki hinn hefðbundna verðlaugrip keppninnar að henni lokinni. Fimm lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Argentínumenn urðu meistarar í sjötta sinn.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1941
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar2. febrúar til 4. mars
Lið5
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Argentína (6. titill)
Í öðru sæti Úrúgvæ
Í þriðja sæti Síle
Í fjórða sæti Perú
Tournament statistics
Leikir spilaðir10
Mörk skoruð32 (3,2 á leik)
Markahæsti maður Juan Marvezzi
(5 mörk)
1939
1942

Leikvangurinn

breyta
Santíagó
Estadio Nacional de Chile
Fjöldi sæta: 40.000
 

Keppnin

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Argentína 4 4 0 0 10 2 +8 8
2   Úrúgvæ 4 3 0 1 10 1 +9 6
3   Síle 4 2 0 2 6 3 +3 4
4   Perú 4 1 0 3 5 5 0 2
5   Ekvador 4 0 0 4 1 21 -20 0
2. febrúar
  Síle 5-0   Ekvador
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Toro 10, Sorrel 18, 78, Pérez 25, Contreras 43
9. febrúar
  Úrúgvæ 6-0   Ekvador
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Rivero 9, 23, 87, Gambetta 16, Porta 39, Laurido 75 (sjálfsm.)
9. febrúar
  Síle 1-0   Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Pérez 20
12. febrúar
  Argentína 2-1   Perú
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Moreno 2, 72 Socarraz 53
16. febrúar
  Argentína 6-1   Ekvador
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Marvezzi 3, 17, 28, 39, 59, Moreno 30 Freire 47
16. febrúar
  Úrúgvæ 2-0   Síle
Dómari: José Bartolomé Macías, Srgentínu
Cruche 35, Chirimini 78
23. febrúar
  Perú 4-0   Ekvador
Dómari: Víctor Francisco Rivas, Síle
T. Fernández 25, 32, 48, Vallejas 36
23. febrúar
  Argentína 1-0   Úrúgvæ
Dómari: Alfredo Vargas, Síle
Sastre 53
26. febrúar
  Úrúgvæ 21-0   Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Riephoff 37, Varela 70
4. mars
  Argentína 1-0   Síle
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
García 71

Markahæstu leikmenn

breyta
5 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta