Steinbær
Steinbær er sérreykvísk húsagerð frá tímabilinu 1870 til 1905. Steinbæir tóku við af torfbæjum og voru byggðir samkvæmt hefð og fyrirkomulagi torfbæja en ekki eftir fyrirfram ákveðnum teikningum. Í Reykjavík voru byggðir um 170 steinbæir [1] og standa rúmlega 20 enn.
Steinbæir í Reykjavík
breyta- Götuhús - við Vesturgötu 50 A, byggt 1894.
- Heilmannsbær - Bjargarstígur 17, byggður á árunum 1879 til 1885
- Hrísateigur 6 (áður Kirkjuland í Kirkjumýri), byggður 1912
- Litlibær - frá 1893, stendur á baklóð við Tómasarhaga
- Sigurbjargarbær - (eða Miðgrund) talinn byggður 1893, Bergstaðastræti 22.
- Stórasel - tvöfaldur steinbær, Holtsgötu 41b. [2]
- Stöðlakot - Bókhlöðustígur 6, líklega byggt 1872
Tilvísanir
breytaTenglar
breyta- Steinbæir - eina reykvíska húsagerðin; grein í Morgunblaðinu 1996
- Steinbæir eru sér-reykvísk húsagerð; grein í Morgunblaðinu 1996
- Hlaðin hús; grein í Morgunblaðinu 1994
- Saga húsanna í bænum (Oddgeirsbær); grein í Morgunblaðinu 1994
- Steinbæirnir; smágrein í Lesbók Morgunblaðsins 1952
- Úr bændabyggðum (húsakynni); grein í Morgunblaðinu 1925