Steinbær

Steinbær er sérreykvísk húsagerð frá tímabilinu 1870 til 1905. Steinbæir tóku við af torfbæjum og voru byggðir samkvæmt hefð og fyrirkomulagi torfbæja en ekki eftir fyrirfram ákveðnum teikningum. Í Reykjavík voru byggðir um 170 steinbæir [1] og standa rúmlega 20 enn.

Steinbæir í ReykjavíkBreyta

TilvísanirBreyta

  1. Morgunblaðið 1998
  2. Morgunblaðið 1993

TenglarBreyta