Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar
(Endurbeint frá South Georgia and the South Sandwich Islands)
Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins í Suður-Atlantshafi. Eyjarnar voru áður hluti af umdæmi Falklandseyja til 1985. Einu íbúar eyjarinnar eru breskur herflokkur og breskir vísindamenn sem búa í eina þorpi eyjanna, Grytviken. Þar er safn, og safnverðir þess tveir eru þeir einu sem hafa varanlega búsetu á eyjunum.
South Georgia and the South Sandwich Islands | |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Leo Terram Propriam Protegat | |
Þjóðsöngur: God Save the King | |
Höfuðborg | Grytviken |
Opinbert tungumál | enska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn
|
Konungur | Karl 3. |
Sýslumaður | Nigel Phillips |
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
3.093 km² ~0 |
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
~100 {{{íbúar_á_ferkílómetra}}}/km² |
Gjaldmiðill | Sterlingspund (£) |
Tímabelti | UTC-4 |
Þjóðarlén | .gs |