Grytviken (íslenska Grýtuvík [1]) er þorp í Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyju. Þar búa að jafnaði um 20 manns.