Pennsylvaníska (Deitsch, Pennsilfaanisch-Deitsch, eða Pennsilfaanisch), einnig kölluð pennsylvaníu-þýska og pennsylvaníu-hollenska, er afbrigði af vestur-miðþýsku sem talað er af afkomendum þýskra innflytjenda í Bandaríkjunum og Kanada.

Pennsylvaníska
Pennsilfaanisch-Deitsch
Málsvæði Bandaríkin, Kanada
Heimshluti Norður-Ameríka
Fjöldi málhafa 237.000
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Þýskt
    Háþýskt
     Vestur-miðþýskt
      Pennsylvaníska

Tungumálakóðar
ISO 639-3 pdc
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Stafróf

breyta

Stafróf pennsylvanísku hefur 26 bókstafi.

A a B b C c D d E e F f G g
H h I i J j K k L l M m N n
O o P p Q q R r S s T t U u
V v W w X x Y y Z z