PlayStation 3

leikjatölva frá Sony frá 2006
(Endurbeint frá PS3)

PlayStation 3 (opinberlega kölluð PLAYSTATION 3,[2] en oft stytt sem PS3) er þriðja leikjatölvan frá Sony, á eftir PlayStation og PlayStation 2. PS3 keppir við Xbox 360 frá Microsoft og Wii frá Nintendo í sjöundu kynslóð leikjatölva.

PlayStation 3
Framleiðandi Sony
Tegund Leikjatölva
Kynslóð Sjöunda
Gefin út 11. nóvember,2006
17. nóvember, 2006
23. mars 2007
Örgjörvi 3.2 GHz örgjörvi
Skjákort 550 MHz NVIDIA
Miðlar BD DVD, DVD, CD, Super Audio CD
Netkort PlayStation Network
Sölutölur 62 milljón af 31. Desember 2011
Mest seldi leikur Call of Duty: Modern Warfare 3 [1]
Arftaki PlayStation 4

Leikjatölvan var gefin út 11. nóvember 2006 í Japan og 17. nóvember 2006 í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Hong Kong og Taívan. Hún var gefin út 23. mars 2007 í Evrópu, Ástralíu og Singapúr. Það voru áður til 2 útgáfur, 60 GB, og 20 GB (En 20 GB kom ekki út í Evrópu), en vegna sölutalna hætti Sony að framleiða þessa 20 GB. Í Kóreu kemur út sérstök útgáfa af tölvunni, með 40 GB hörðum disk svo eftir ár kom 80 GB sem náði gríðarlegum vinsældum svo nokkru seinna kom 120 GB sem náði en meiri vinsældum og svo heldur þetta áfram 160 GB, 200 GB, 250 GB og það nýjasta er 360 GB.

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. [1], Skoðað 23. ágúst 2013.
  2. „PLAYSTATION is in capitals“. Kotaku. 10. ágúst 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. maí 2012. Sótt 18. janúar 2008.
Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð
Xbox Series X og SPlayStation 5
   Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.