Opna aðalvalmynd
Xbox leikjatölva

Xbox er sjöttu kynslóðar leikjatölva sem kom út árið 2001 og er framleidd af hugbúnaðarfyrirtækinu Microsoft. Var hún fyrsta leikjatölvan sem framleidd var eingöngu af Microsoft.

Árið 2006 gaf Microsoft út sjöundu kynslóðar leikjatölvu sem nefnist Xbox 360 og var ætlað að vera arftaki Xbox.

Tengt efniBreyta