PlayStation 5

leikjatölva frá Sony Interactive Entertainment

PlayStation 5, einnig þekkt sem PS5, er leikjatölva gefin út af Sony þann 12. nóvember 2020 í Norður-Ameríku, Japan, Singapúr, Nýja Sjáland, Evrópu, Suður-Kóreú og Ástralíu. PS5, Xbox Series X og Series S leikjatölvum, sem gefnar voru út sama mánuð, eru í níundu kynslóð leikjatölva.

Mynd af PS5
Mynd af leikjatölvunni með fjarstýringunni.