Saga tölvuleikjavéla (sjötta kynslóð)

Sjötta kynslóð tölvuleikjavéla (stundum sagt 128-bita tímabil) eru tölvuleikir, leikjatölvur og handleikjatölvur á 21. öld. Það er meðal annars Sega Dreamcast, Sony PlayStation 2, Nintendo GameCube og Microsoft Xbox. Þetta tímabil byrjaði 27. nóvember 1998 þegar Dreamcast kom út og í mars 2000 bættist PlayStation 2 við. Hætt var við Dreamcast í mars 2001 og sama ár komu Nintendo GameCube í september og Xbox í nóvember.

Valdar leikjatölvur
Fyrsta kynslóð
Magnavox OdysseyPONGColeco Telstar
Önnur kynslóð
Atari 2600Interton VC 4000Odyssey²Intellivision
Atari 5200ColecoVisionVectrexSG-1000
Þriðja kynslóð
NESMaster SystemAtari 7800
Fjórða kynslóð
TurboGrafx-16Mega DriveNeo GeoSNES
Fimmta kynslóð
3DOJaguarSaturnPlayStationNintendo 64
Sjötta kynslóð
DreamcastPlayStation 2GameCubeXbox
Sjöunda kynslóð
Xbox 360PlayStation 3Wii
Áttunda kynslóð
Xbox OnePlayStation 4Wii UNintendo Switch
Níunda kynslóð
Xbox Series X og SPlayStation 5
Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.