Opna aðalvalmynd

Vilhjálmur Egilsson

Vilhjálmur Egilsson (fæddur 18. desember 1952) er rektor háskólans á Bifröst, en var framkvæmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins á árunum 2006-2013. Vilhjálmur var einnig þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1991-2003.

MenntunBreyta

Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1972. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1977 og MA-prófi í hagfræði frá Suður-Kaliforníuháskóla (USC) í Los Angeles 1980 og doktorsprófi (PhD) í hagfræði árið 1982 frá sama háskóla. Hann stundaði nám við Suður-Kaliforníuháskóla á Fulbright styrk.

HeimildirBreyta