1854
ár
(Endurbeint frá MDCCCLIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1854 (MDCCCLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
Erlendis
breyta- 20. mars - Repúblikanaflokkurinn var stofnaður í Bandaríkjunum.
- 24. mars - Þrælahald var aflagt í Venesúela.
- 27. mars-28. mars - Krímstríðið: Bretland og Frakkland lýstu stríði á hendur Rússlandi.
- 31. ágúst - kóleru-faraldur hófst í London. Yfir 10.000 létust.
- 25. október - Krímstríðið: Orrustan við Balaclava og Árás léttsveitarinnar. 600 riddarar á hestum réðust til atlögu gegn ofurefli rússneskra stórskotaliðsveita.
- Nóvember - Florence Nightingale og 38 sjálfboðaliðar hófu að hlúa að særðum breskum hermönnum í Krímstríðinu.
- 10. desember - Þrælahald var afnumið í Egyptalandi.
Fædd
- 14. mars - Paul Ehrlich, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1915).
- 15. mars - Emil von Behring, þýskur örverufræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d.1917).
- 27. júní - Niels Neergaard, danskur sagnfræðingur og forsætisráðherra (d. 1936).
- 16. október - Oscar Wilde, írskt skáld (d.1900).
Dáin
- 20. ágúst - Friedrich Wilhelm Joseph von Schelling, þýskur heimspekingur (f. 1775).