1470
ár
(Endurbeint frá MCDLXX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1470 (MCDLXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Hinrik Kepken kom til landsins og tók við hirðstjórn.
- Magnús Eyjólfsson varð ábóti í Helgafellsklaustri.
- Sög nefnd í fyrsta sinn í íslenskri heimild og var það á Eyri við Seyðisfjörð vestra.
Fædd
- Solveig Rafnsdóttir, síðasta abbadís í Reynistaðarklaustri (d. 1562).
Dáin
Erlendis
breyta- 15. maí - Steinn Sture eldri varð ríkisstjóri Svíþjóðar þegar Karl Knútsson Bonde lést og átti engan skilgetinn erfingja.
- Játvarður 4. Englandskonungur flúði til Frakklands og Hinrik 6. tók við. Játvarður sneri aftur ári síðar.
- Portúgalar komust í kynni við Fanta á Gullströndinni (nú Gana).
- Alfons 5. Portúgalskonungur lagði borgina Arzila í Norður-Afríku undir sig.
Fædd
- 30. júní - Karl 8. Frakkakonungur (d. 1498).
- 4. nóvember - Játvarður 5., konungur Englands (d. 1483).
Dáin
- 15. maí - Karl Knútsson Bonde, konungur og ríkisstjóri Svíþjóðar (f. 1408 eða 1409).