1265
ár
(Endurbeint frá MCCLXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1265 (MCCLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Alþingi gerir samþykkt um hnífaburð, félausa óskilamenn, konur sem ósæmdar eru af lausum mönnum og fleira.
Fædd
Dáin
- 25. apríl - Hálfdan Sæmundsson á Keldum.
Erlendis
breyta- 20. janúar - Fyrsta enska þingið sem kosið var til (De Montfort-þingið) kom saman í Westminsterhöll.
- 15. febrúar - Klemens IV varð páfi.
- 28. maí - Játvarður prins slapp úr haldi frá Simon de Montfort, jarli af Leicester.
- 4. ágúst - Orrustan við Evesham. Hinrik 3. Englandskonungur og Játvarður sonur hans unnu sigur á liði uppreisnarmanna undir forystu Simon de Montfort. De Montfort og elsti sonur hans, Henry, féllu báðir.
- Alfons 10., konungur Kastilíu, náði borginni Alicante á Spáni úr höndum Mára.
- Eyjan Mön komst undir stjórn Skota.
- Bruggun Budweiser Budvar-bjórs hófst í Bæheimi, þar sem bjórinn er enn bruggaður.
Fædd
Dáin
- 4. ágúst - Simon de Montfort, jarl af Leicester, leiðtogi aðalsmanna í borgarastyrjöldinni í Englandi.